Söfn sem bræður geta sótt heim í Stokhólmi

Fjöldi safna er í Stokkhólmi og eru þau hverju glæsilegra. Vasa safnið er hvað þekktast, en einnig er hægt að skoða sögu ABBA og Víkinga í grend við það. Gert er ráð fyrir frjálsum tíma á milli viðburða og því tilvalið að bóka sig í heimsókn á eh gott safn í Stokkhólmi. Allar bókanir í söfn eru gerðar af farþegum sjálfum.

Konungshöllin

Aðgangsmiðinn inn í höllina er sirka ISK 2.300 kr (190 SEK) og veitir það aðgang að safni og konunlegum íbúðum.

Hægt er að bóka leiðsögn með leiðsögumanni innan sfyrir hámark 30 manns. Mikilvægt er að bóka leiðsögumann með fyrirvara og kostar hann aukalega 13.000 kr. auk aðgangseyris á hvern einstakling í túrnum um safnið.

Heimsókn í konungshöllina https://www.kungligaslotten.se/english.html

https://www.kungligaslotten.se/english/royal-palaces-and-sites/the-royal-palace/opening-hours.html

Vasasafnið

https://www.vasamuseet.se/

Aðgangaseyrir fyrir fullorðna er sirka ISK 2.350 kr.  fyrir einstaklinga. 

Hægt er að bóka leiðsögn með leiðsögumanni innan safnsins sem tekur 25 mínútur og er fyrir 10 til 30 manns. Mikilvægt er að bóka leiðsögumann með fyrirvara og kostar hann aukalega 15.000 kr. auk aðgangseyris á hvern einstakling í túrnum um safnið. Safnið er opið frá 10 til 16 alla daga. 

ABBA-safnið í Stokkhólmi

Abba safnið: https://abbathemuseum.com/en/

Aðgangseyrir fyrir fullorðna er sirka ISK 2.800 kr. til 2.550 kr. á einstakling. Munur er á vikudögum og helgum í verði. 

Hægt er að bóka leiðsögn um safnið og kostar sú leiðsögn um ISK 50.000 kr. auk miða í safnið á hvern og einn. Fjöldi í hóp þarf að vera 10 til 25. Hægt er að bóka sig hér á síðunni vilji fólk fá leiðsögn. 

Víkingasafnið

Víkingasafnið: https://thevikingmuseum.com/

Aðgangseyrir fyrir fullorðna er sirka 2.300 kr.

Hægt er að bóka leiðsögn um safnið og kostar sú leiðsögn um ISK 20.000 kr. auk miða í safnið á hvern og einn. Fjöldi í hóp þarf að vera 10 til 25. 

Safn um Nóbesverðlaunin

Safn um Nóbesverðlaunin: https://nobelprizemuseum.se/en/

Aðgangseyrir fyrir fullorðna er sirka 1.700 kr.

Dagleg leiðsgön er innifalin í aðgangsverðinu og eru þeir á ákvöðuðum tíma (11:15, 13:15 og 15:15 á ensku). Einnig er hægt að kaupa leiðsögn fyrir 25 einstaklinga og kostar sú leiðsögn sirka ISK 30.300 kr. Ef það eru flr. þarf að kaupa auka leiðsögn. Safnið er opið 10 til 18 alla daga.

Draugaganga um götur Stokkhólms

Draugaganga um götur Stokkhólms: https://www.stockholmghostwalk.com/en/

Aðgangseyrir fyrir fullorðna er 3.050 kr.

Hér er um að ræða leiðsögn um "Gamla Stan" á ákveðjum dögum. Eru þessar ferðir á meðan ferð Akursbræðra stendur daganna 26., 29., og 30 september og hefst gangan kl 19:00. Ef þetta stangast ekki á við dagskrá geta menn bókað sig í þessa drauga göngu en eru menn beðnir að huga að dagskráliðum.