Riga | Handverks & Prjónaferð

Riga | Handverks & Prjónaferð

Stórskemmtileg og fræðandi handverks og prjónaferð með heimsóknum til bæði Lettlands og Eistlands. Spennandi menningarferð með vinnustofum og heimsóknum til hannyrðasérfræðinga á svæðinu unnin í samstarfi við SILFU hönnuðinn Önnu Silfu Þorsteinsdóttur og Gunnlaugu Hannesdóttur textílkennara.

Verð

  • Verð per einstakling í tveggja manna herbergi 311.400kr.
  • Verð fyrir einstaklingsherbergi 369.000kr.

Hvað er innifalið?

  • Flug með sköttum og tösku.
  • Allur flutningur milli staða samkvæmt ferðaáætlun.
  • Aðgangur og vinnustofur samkvæmt ferðaáætlum.
  • Tveir íslenskir fararstjórar frá Íslandi.
  • Fararstjórn ytra samkvæmt ferðaáætlun.
  • Fjórar nætur með morgunmat í Riga  |  Tallink Hotel
  • Þrjár nætur með morgunmat í Pärnu  |  Estonia Hotel Resort & Spa
  • Black Balsam líkjörssmökkun  |  Riga Black Magic Bar
  • Kvöldverður  |  Kaļķu Vārti

 

Dagskipulag ferðar má finna neðar á síðunni.

Ferðaáætlun

Hér er að finna nákvæma ferðaáætlun þar sem farið er yfir hvern dag. 

Lesa meira