Grikkland

Grikkland

Þessi ævintýralega ferð til Grikklands er frábært tækifæri til að kynna sér eina af perlum Miðjarðarhafsins. Við komum til með að kynna okkur ríka og áhugaverða sögu lands og þjóðar, spennandi matarmenningu og gestrisni heimamanna í gullfallegri náttúru Grikklands.

Verð

  • Verð per einstakling í tveggja manna herbergi væntanlegt.
  • Verð fyrir einstaklingsherbergi væntanlegt.

 

ATH: Hótelskattur er samtals 40€ og greiðist af gestum á hótelum.

Hvað er innifalið?

  • Allt flug samkvæmt ferðalýsingu ásamt flugsköttum og gjöldum.
  • Allur akstur og skoðunarferðir samkvæmt ferðalýsingu.
  • Allar skoðunarferðir í ferðaáætlun og aðgangur þar sem við á.
  • 4★ hótel með morgunmat
  • Hálft fæði í ferð
  • Sigling á milli Piraeus og Naxos.
  • Íslenskur fararstjóri frá Íslandi.
  • Innlendur enskumælandi fararstjóri í Grikklandi.
Ferðaáætlun

Ferðaáætlun fyrir 2025 væntanleg.

Hér er að finna ferðaáætlun sömu ferðar 2024.

Lesa meira