Malta & Sikiley

Malta & Sikiley

Malta er einn mest spennandi áfangastaður sem hægt er að finna við Miðjarðahafið með mikið af sögulegum minjum eins og Megalithich hofið, eitt elsta standandi mannvirki heimssögunnar. Í aldanna rás hafa fjölmargar þjóðir sett mark sitt á Möltu. Sikiley er stærsta eyja Miðjarðahafsins og ein af perlum Ítalíu. Við sjáum eldfjall, fornar borgir, smábæi í fjöllum og við sjó, skógi vaxnar hlíðar, fögur sveitahéruð, dómkirkjur, byggingar frá forntímum Grikkja og Rómverja og kynnumst fólkinu.

Verð

  • Verð per einstakling í tveggja manna herbergi væntanlegt.
  • Verð fyrir einstaklingsherbergi væntanlegt.

Hvað er innifalið?

  • Flug með sköttum og tösku
  • 4★ Hótel með hálfu fæði - morgunmatur og kvöldmatur á Möltu og Sikiley
  • 4★ Hótel með morgunmat í Riga
  • Öll keyrsla á milli staða samkvæmt ferðaáætlun
  • Sigling á milli Möltu og Sikileyjar
  • Bátsferð á Möltu
  • Allar skoðunarferðir í ferðaáætlun og aðgangur þar sem við á
  • Íslenskur fararstjóri frá Íslandi og innlendur enskumælandi fararstjóri á Möltu og Sikiley
Ferðaáætlun

Hér er að finna nákvæma ferðaáætlun þar sem farið er yfir hvern dag. 

Lesa meira