Skoðunarferðir í boði

Skemmtisigling til Orange Island

Notaleg sigling til eyjunnar Orange Island með hádegisverð og drykkjum um borð auk ~90 mínútna langri heimsókn til eyjunnar sjálfrar.

Verð | 59$

Kafbátaferð til Orange Island

Spennandi skoðunarferð um borð í kafbát þar sem hægt er að sjá framandi dýralífið við kóralrifin í gegnum botn bátsins auk þess sem boðið verður upp á að snorkla. Einnig er um ~90 mínútna löng heimsókn til eyjunnar sjálfrar auk hádegisverðar um borð með drykkjum.

Verð | 70$

Skemmtisigling til Paradise Island

Notaleg sigling til eyjunnar Paradise Island með hádegisverð og drykkjum um borð auk ~90 mínútna langri heimsókn til eyjunnar sjálfrar.

Verð | 59$

Sigling & Köfun

Í þessari siglingu er stoppað tvisvar og kafað í tæpan hálftíma í hvort skipti. Á meðan á siglingu stendur er snæddur hádegisverður um borð með drykkjum.

Verð | 75$

Höfrungasýning

Hér sýna höfrungar listir sínar með þjálfurum sínum.

Verð | 59$

Safarí Ferð

Í þessari skoðunarferð er keyrt á mótorhjóli í um ~40 mínútur og síðan tekur við tæplega hálftíma löng bílferð. Eftir ferðalagið er heimsótt bedúína, kynnt sér lifnaðarhætti þeirra, smakkað te sem þeir eru þekktir fyrir og farið á bak kameldýra. Dagurinn endar með kvöldverði og sýningu með magadans og þjóðlegum dönsum.

Verð | 70$

"Buggy" Safarí Ferð

Í þessari skoðunarferð er keyrt á svokölluðum buggy farartækjum. Eftir ferðalagið er heimsótt bedúína, kynnt sér lifnaðarhætti þeirra, smakkað te sem þeir eru þekktir fyrir og farið á bak kameldýra. Dagurinn endar með kvöldverði og sýningu með magadans og þjóðlegum dönsum.

Verð | 70$

Skoðunarferð til Luxor

Dagurinn hefst í kringum 04:30 með akstri til fornleifasvæðisins/borgarinnar Luxor að skoða dal konunganna [Valley of the Kings] og Karnak musterið með leiðsögumanni. Ferðin endar aftur í Hurghada í kringum ~21:00.

Verð | 100$

Bóka verður með 10 daga fyrirvara áður en farið er frá Íslandi. Greitt er fyrir skoðunarferðir áður en lagt er af stað frá Íslandi.

Ferðaskrifstofan áskilur sér rétt til að fella niður ferðir ef lágmarksþátttaka næst ekki.