Þessi stórskemmtilega og spennandi ferð er unnin í samstarfi við Gönguferðir Grétu. Einstök upplifun í Úganda, göngur um frumskóga, gresjur og fjöll, framandi dýralíf og tilkomumikið landslag.
Verð
- Verð per einstakling í tveggja manna herbergi 998.900kr.
Hvað er innifalið?
- Allt flug samkvæmt ferðaáætlun ásamt sköttum og gjöldum.
- Allur akstur og skoðunarferðir samkvæmt ferðaáætlun.
- Allar skoðunarferðir í ferðaáætlun og aðgangur þar sem við á.
- Gisting í Amsterdam með morgunverð á leið út.
- Gisting í Úganda | Fullt fæði.
- Sigling um Kazinga á/sund.
- Singling um Níl.
- Safarí ferð um gresjuna.
- Skoðunarferð um heimkynni górilla í Bwindi regnskóginum.
- Heilsulind og nudd.
- Íslenskur fararstjóri frá Íslandi.
- Innlendur enskumælandi fararstjóri í Úganda.